Ég pantaði Sims 2 á skifan.is 29. desember fyrir nákvæmlega viku og hann átti að koma innan tveggja sólarhringa. Ég er búin að bíða og bíða og ekkert kemur.
Svo í dag fékk ég mail frá Skífunni þar sem stendur:
Varan hefur verið afgreidd og ætti að berast til þín innan 5 daga.
Vonandi sjáum við þig hér aftur á skifan.is - yeah right!
Kveðja
Netverslun Skífunnar
Eftir 5 daga?? Og ég er þegar búin að bíða í EINA VIKU! arrg.
Allt sagt með hálfri virðingu.