Er ekki verið að grínast hvað hugarar eru nískir og sjálfelskir. Af 700 og eitthvað sem eru búnir að svara segjast 53% ekki ætla að styrkja hjálparstarf. Hver eru rökin fyrir þessari nísku og skort á mánnúð ?
Ungur aldur hugsanlega, þarf maður ekki að borga úr símreikningi? eða kreditkorti? Ekki margir 10-14 krakkar eru að vinna. Foreldrar þeirra eru samt líklega búnir að gefa eitthvað í þetta.
Það vantar líka “Nei (En ég myndi gefa ef ég ætti pening)” valmöguleika, þá kæmu allt aðrar tölu
Það eru til fleiri leiðir en að borga með símreikning og kredit. Einnig er hægt að nota heimabanka (1151-26-12 kennitala 530269-2649) og þar fyrir utan eru söfnunarkassar út um allt, til að mynda í öllum verslunum 10-11. Það þarf ekki að vera meira en bara afgangurinn sem þið skellið í kassann, það hjálpar allt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..