Mér fannst Skaupið í ár alveg fínt.
Ég hef sjaldan bundið miklar vonir við þessa þætti, en mér fannst
gaman að sjá og heyra „alvöru“ fólkið leika sjálft sig. Davíð var góður,
og atriðið með Völu Matt og blinda herramanninum fannst mér ágætt.
Laddi var flottur sem teljarinn, en ég hafði líka gaman af rappbardag-
anum á milli Davíðs og Ólafs Ragnars.
En best af öllu þótti mér Kristján Jóhannsson. Hehe, hann var svo að
biðja um þetta. Arg.