Besta atriðið (af mörgum gargandi snilldum) var rímnastríð Dabba og Óla Ragnars. Svo var enska bolta atriðið, Sveppi með kyndilinn, innsetning Ólafs, þegar þau voru bara tvö, og svo náttúrulega þegar það var Davíð sjálfur á skurðarborðinu…Þetta skaup var svo skemmtilegt, fer uppá stall hjá að mig minnir 2001 skaupinu, með “Dabbi kóngur” laginu (að mínu mati)
- MariaKr.