Ég hef verið að velta fyrir mér undanfarið…
Og ég hef verið að spá: Þegar eitthvað gerist, segjum sem svo að flóðbylgja stefni á Ísland eða kjarnorkusprengja stefni á Reykjavík, hljómar þá svona flauta eins og í bíómyndunum eða er eitthvað annað píp sem varar mann við?
Hvað vælir svo hátt að allir íbúar höfuðborgarsvæðisins heyri?
Mig langar að heyra það…