Samkvæmt þeim fréttum sem ég hef séð t.d. á mbl.is. Þá ætlar Evrópusambandið að gefa 3 milljónir evra til þess að aðstoða fólk á flóðsvæðunum í Asíu. Á meðan Bandaríkjamenn ætla að nota 15 milljón dollara í það. Svo Bandaríkjamenn eru að gefa 3x meira þó að efnahagurinn þeirra hefur verið á niðurleið seinustu árin!

Ég vona nú að Evrópusambandið gefi eitthvað meira en þessar 3 milljónir evrur á næstunni, þetta er nú frekar lítið að mínu mati miða við hversu ríkar þjóðir eru í sambandinu.