Skemmtilegasta rifrildið hérna á Huga?
Hvað finnst ykkur skemmtilegasta rifrildið sem að þið hafið lesið? Mér finnst rifrildið Juggernaut vs. tinnakristin og hockeygirl. Líka reyndar þegar hann reifst við Cybergirl um tilvist guðs. Líka skemmtilegt að lesa rifrildi með Duff.