Allir sem ég mundi pott þétt fara á:
Black sabbath, Iron maiden, gamla KISS [með Ace, ekki hinu svíninu], AC/DC, The Darkness, Led Zeppelin, Red hot chili peppers, gamla Guns 'N roses og Deep purple.
Þeir sem ég mundi hugsanlega fara á:
Judas Priest, Pixies, Megadeth, gamla Metallica [með cliff], white stripes, Sepultura, UFO, Bob Marley og Eric Clapton.