Hvernig tekur maður það af, ég veit að maður notturlega getur slökkt á hátölurunum en ef maður er með einhverja tónlist í gangi á meða maður er á huga þá heirir maður þetta djö… lag alltaf og það skemmir tónlistina.
Niðri í horninu er player sem þú getuer notað til a slökkva þetta.. en þetta kemur aftur þegar þú ferð á eitthvað.. ég er farinn af huga í dag allavegana, hata þetta helvíti
Don't have a signature… Don't need a signature… Don't want a signature!
Ég er með Firefox en heyri ekki lagið, en ég fæ svona “Additional plugins are required to display all the media on this page.”. Ég er sem sagt ekki með MIDI plugin-ið fyrir Firefox, sem er bara allt í lagi, enda er einstaklega heimskulegt og pirrandi að hafa lög á vefsíðum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..