Piccasso gat málað jafn vel og leonardo og michelangelo. Það er bara spurning um hvar listamennirnir fengu andagift sína og hvað þeim langaði að mála. Piccasso langaði að mála hlutina eins og hann vildi að þeir væru.
En reyndar, þá finnst mér Leonardo, Rafael og Michelangelo miklu skemmtilegri en piccasso…
geturu reddað mér sem sona dæmi sem er hægt að skjóta ef það kemur moohrun 3? ef svo láttu þá missa öll stigin ef eikker hittir mig, ef þú uppfyllir ósk mína færðu kannski 15%
Þetta er eitthvað sem hæfileikalausasta svín gæti alveg eins gert!……Þetta er eins og HackaSlacka sagði áðan,.. rauður flötur með gulum punkti og hengja hvíta mynd uppá vegg án málningar kallast nútímalist….þetta er ekki list, þetta er bara ljótt!
List í dag snýst ekki um að gera eitthvað svakalega flott sem enginn annar gæti gert, heldur að fá hugmyndir af einhverju nýju og frumlegu og framkvæma þær. Það getur hver sem er orðið listamaður. Ég elska nútímalist.
ég þoli ekki sum málverk en önnur geta líka verið alveg ágæt, ég bara fatta ekki málverk þar sem það er kannski gulur blettur og síðan stærri blár blettur og það á að tákna samspil sólar og jarðar*sagt með uber listamanna style*
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..