Ég þori í batl. Ég er með eina feitustu rímu sem sést hefur.. Leyfðu mér að bösta hana:
Í skólanum er skemmtilegt að vera
það er annsi margt sem hér er hægt að gera
það er ýkt það er kúl það er algjört æði
það er ýkt ef við röppum landafræði
Öll í einu
Öll í einu
Ef við röppum jafnt og þétt verður stærðfræðin svo létt
bæði móðurmál og saga verður æði alla daga
Ef við klöppum saman höndum, og á höfðinu við stöndum
Við verðum töffarar í framan við að taka sporið saman.
A púmm tcha a púmm púmm tcha
Rapp, skólarapp
Inní skólastofunni okkar heyrist hlátur og klapp
Rapp, skólarapp
Nú röppum við því kennarinn á klósettið skrapp.
Við erum öll að reyna að rappa,
þessi rosa krakkastappa
Við höfum langt á milli lappa
Yoyoyoyo I'm in the house yo punk ass bitch Yoyoyo.