Danir kúguðu okkur ekki, kaupmennirnir kúguðu okkur…
Kóngurinn átti það til að gleyma okkur, myndir þú muna eftir e-ri lítilli eyju e-sstaðar útí rassgati á þessum tíma? á meðan danmörk var a ðstækka og stækka, o jú víst, danir eiga jú hlut í því að við erum ´þar sem við erum í dag…
Hvað nákvæmlega gerðu danir okkur sem var svona slæmt?
Leiðindarmál þetta með einnokunarverslunina, en svona var þetta, manneskjan er sjálfsels og gráðug.
Það var nú samt Danmörk sam kom með okkar skærustu hetjur þarna fyrir 100 árum, það fara/fóru jú flestir þangað í nám..
Rétt er það þjóðin átti bágt fyrir 100 árum, en eigum við bágt núna? við gætum verið bitur ef við værum enþá þróunarland, en pældu í framförunum á 100 árum, ísland er einsdæmi á því sviði…
Þó að nokkrir kóngar hafi gleymt því að til væri eyja þarna, þá gerðu þeir okkur ekkert slæmt, vandamálið var kanzke það, þeir gerðu nákvæmlega ekkert, en verra hefði það getað verið, þeir hefðu getað sent okkur út í stríð, repið fólkið hérna og bara hmmm…
__________________________________