Við vorum í dönsku tíma og kennarinn var að tala um einhverja danska gaura: “Þeir eru svona eins og Gísli, Eiríkur og Helgi eru hjá okkur”, eins stelpan: “Já og líka bakkabræður”.
Og annað: “Hvar í Evrópu er Mexico?”
Haha og kennarinn okkar lagði einu sinni fyrir okkur stærfræðiþrautina þar sem maður á að fá rétta útkomu með því að bæta við 1 striki hún er svona: 5+5+5=550. Eftir stutta stund stekkur ein stelpan upp og kallar ég veit! Síðan hleypur hún upp að töflunni og strikar yfir “50” í “550”