það er jú ekkert annað en rugl að skrifa t.d vcd eða svcd á dvd disk.. nota venjulega 80min diska fyrir það.
þú getur ekki troðið t.d 3 svcd myndum á einn dvd disk svo það spilist, mátt ekki láta stærðina blekkja þig.. myndin kannski 1.6gb en diskurinn 4.6.. ef þú skrifar þetta sem svcd á diskinn, það er diskurinn ca fullur..
ef þú myndir búa til data cd þá kæmirðu 3x myndum á diskinn en þegar þú skrifar þetta svcd á diskinn telja mínúturnar ekki megabætin, ef myndin er 100 min þá er diskurinn jú ca fullur.
ég reini þetta fyrst.. ætlaði að troða like 10 þáttum á einn dvd disk, fattaði fljótlega að diskurinn er ekki nema ca 120min en ekki 400´+ min með svcd eða vcd eins og ég hélt, myndi bara virka eins og 700mb diskanir.. þeir taka 70min af vídeó,, þannig að ég sá 4.6gb hliti að vera 460min í vcd eða svcd…
þannig að með því að setja þetta á dvd disk ertu bara að sóa diskinum, 700mb diskanir eru mun ódýrari og þú færð ekkert meiri gæði úr svcd mynd á dvd disk eða 700mb, nánast allir dvd spilarar spila svcd 99% af þeim eiga að gera það.
og já með að converta svcd yfir í dvd.. gæðin verða ekkert betri.
bara sama og með mp3.. breitir disk í mp3 þá missirðu slatta af gæðum, ef þú breitir mp3 í wav fil þá færðu ekki upprunaleg gæði aftur.. gildir það sama með svcd.
snjóruðningstækið: mmc 3000 gt my95