ÞEtta voru bara skylmingarnar. Ég æfi líka á píanó(1 klst tími í viku hjá kennara og svo klukkustund á dag), spila bæði á bassa og gítar (30 mín á dag)… allt í allt er ég að æfa mig um það bil 24,5 klukkustundir á viku (heilan sólarhring á viku nota ég til þess að æfa mig ef ég mundi gera það samfleytt…) þegar ég er á fullu.
En ég á þá líka eftir að bæta við íþróttum hjá skólanum sem er 4x40 mín eða 160 mín= 2 klst og 40 mín… Þá er ég komin upp í 27,3 klukkustundir á viku… toppar það þig?