Menn tala alltaf um framtíðina eins og staðan er í dag og gera ráð fyrir að hún standist í stað, það er alltaf einhver þróun í gangi og ég held að áður en 80 ár séu liðin verður flest sem rekið er með bensíni búið að skipta yfir í vetni eða eitthvað vistvænt, þannig ósonlagið jafni sig (það jafnar sig alltaf það hefur bara ekki undan eins og staðan er í dag) þannig ég held að við þurfum ekki að hafa áhyggjur bara koma vetnisbílum og öllu því í gagnið………… það verður vesen en það er að sýna sig að þetta vetni virkar ágætlega..