Þú átt bara hreinlega að bera virðingu fyrir öllu fólki, mannkynið á erfitt með að setja sig í hvor annars spor.
Þótt hann var þunglindur þá þýðir það ekki að hann hafi bara átt skilið að deyja, eða við eigum bara að gleyma því, helmingurinn af þjóðinni er á þunglyndislyfjum.
Svo þetta broskalla battl milli Gaddavírs og einhvers hálvita er alveg útí hött, getið stundað það einhverstaðar annarstaðar þar sem umræðuefnið snýst ekki um líf manneskju. eins og að mæta í trúðabúning í jarðaför, þið eruð að undirstrika Hálviti fyrir framan nafnið ykkar.
Ég veit ekkert hver þessi strákur er, en það hafa verið ýmsar umræður um strák nokkurn sem framdi sjálfsmorð og alskonar sögur og eithvað í gangi. Hann getur eflaust hafa gert þetta fyrir einhverja stelpu. En það þarf þó ekki að vera eina tilefnið, má svo sem vera. Ömurlegt af fólki að koma og segja bara “nei” kannski var þetta hluti af hans málstað og hann ekkert sá eini, og þið komið bara og talið hans huga hérna eftir hann er búnað gefa sitt líf afþví heimurinn fór illa með hann. Ef þið þekkjið hann ekki (persónulega, ekki bara með honum í skóla og hittuð hann útí sjoppu) finnst mér slagt af ykkur að vera alhæfa eithvað um hvað honum fannst og afhverju hann gerði þetta.
Fólk sem tekur eigið líf á ekkert minni virðingu skilið en aðrir. Það er oft seinasta lausninn sem þar séð, og maður þarf að vera búnað prófa ansi margt til að sjá þá helstu von að taka sitt eigið líf.
Blessuð sé minning hans, og vona hann sé kominn á betri stað.