Skilafrestir
Djöfull er það ömurlegt þegar maður á að skila tilteknum verkefni fyrir tiltekinn tíma (eins og ég á að skila fyrir miðnætti) og serverinn hjá skólanum leggst í dvala. Æðislegt! Hvernig væri nú að fá almennilegan kerfisstjórar sem kann alla vega eitthvað á hlutina?