Viðbjóðslegt orð, þýtt beint úr ensku. Ef þú myndir segja það við ömmu þína þá myndi hún ekki skilja það, er það nokkuð? Ef þú myndir segja td. "Amma ég ætla að sækja svolítið af netinu".
Það var alltaf til orð fyrir þessu, sumir bara vissu það ekki og þýddu download beint úr ensku.