Hvað myndi fólk segja að væru top íslensku geisladiskarnir þetta árið? Ég held að ég verði að segja:
Jan Mayen - Home of the free indeed… allveg all svakalega magnaður diskur.
OG
Hjálmar - hljóðlega af stað… Ótrúlegt hvað svona reggea kom mér á óvart aldrei verið reggea fan.. enn þetta er allveg algert vímuefni sko.
