Hvað ertu að rugla félagi?
ShopUSA kaupa hlutinn ekki fyrir þig, þeir flytja hann bara til landsins.
Þú kaupir hlutinn af netbúð, t.d. www.music123.com og segir þeim að senda hann til ShopUSA sem eru einhversstaðar í Norfolk. Þeir flytja hlutinn svo til íslands og þú færð hann afhentann í vöruhúsi ShopUSA á Íslandi, og borgar í leiðinni virðisaukaskatt og flutningsgjald.
Þú semsagt borgar bæði ShopUSA og versluninni sem þú kaupir frá.
Útgáfa af þessu svari fyrir þá heiladauðu:
Þó þú kaupir eitthvað í gegnum ShopUSA, þá þarftu að borga versluninni sem selur hlutinn líka og þar af leiðandi gefa upp kreditkortanúmer (eða nota einhvern annann greiðslumáta)