BT eru algjerir vitleysingar, þessi frásögn er soldið gömul, ég var svona 14 ára.

Ég vann X-Box vél í SMS leik einhverntímann fyrir ári eða eitthvað og eftir nokkra mánuði tók férsteringin uppá því að fara að bila. Ég var einn og fór með hana og vildi fá að skipta henni fyrir aðra sem ap væri ekki biluð. Afgreiðslumaðurinn var ekkert á því að láta mig fa nýja og sagði bara að ég ætti að fara með hana í viðgerð. Ég var fúll.

Ég fór heim og sagði pabba þetta og hann varð brjálaður og sagðist aldrei fara með eitthvað svona í neina helvítis viðgerð. Svo við fórum tveir tilbaka og báðum um að fá að skipta X-Box férsteringunni og það var hitt minnsta mál(þetta var ekki sami afgreiðslumaðurinn og neotaði mér um férsteringu fyrst reyndar).

Mér fannst þetta soldið skrítið á tímabili, en núna hef ég tekið eftir því að BT eru fávita