tala nú bara út frá minni reynslu en hef verið hjá OgVodafone síðustu ár án vandkvæða og lítið út á þá að setja.
Eina sem ég set út á þá er þegar ég fór út til Danmerkur í sumar þá var ekkert samband hjá mér og hefði því alveg eins getað skilið símann eftir heima. Ber að geta að ég er einungis með inneignir..!
Annars var ég að kaupa nýjan gemsa í gær og er alveg rífandi ánægður með hann, enda kominn yfir í Sony Ericsson ;)
Nóg með það en mér var spurt út í þessa læstu síma og fræddi sölumaðurinn m.a. um það að þeir hjá OgVodafone eru hættir að selja sína læsta, öfugt við Símann sem selja sína ennþá þannig..!
Vonandi ertu einhverju nær í ákvörðun þinni annars. GL ;)