Ég stal þessum pósti af http://www.vaktin.is/ og er honum stolið af einhverri annarri síðu þar, en ég er að senda hann hingað af því að fleiri og fleiri eru að fá sér FireFox og ákvað ég að vera soldið góður. d;o)
Þessar leiðbeiningar voru gerðar fyrir FireFox 8.0 en sumum stillingum var breytt í 9.0 útgáfunni, en ekki öllum.
Skrifaðu “about:config” addressu barinn í FireFox vafranum þínum. Það sem þú ert að leita af er:
1.) network.http.pipelining
2.) network.http.pipelining.firstrequest
3.) network.http.pipelining.maxrequests
4.) network.http.proxy.pipelining
5.) nglayout.initialpaint.delay
Stilltu númer 1, 2, og númer 4 á “true”. Stilltu númer 3 á einhverja háa tölu, einsog 32. Stilltu númer 5 á 0.
Og hérna fyrir neðan er eitthvað sam var skrifað af upprunalega höfundi póstsins, býst ég við, en er alls ekki nauðsynlegt að lesa frekar en hitt.
Enjoy. d;o)
Enabling the pipelining features allows the browser to make multiple requests to the server at the same time. The “maxrequests” is the maximum number of requests it will send at once. I've heard that 8 is the most it will send at once, but setting it higher won't hurt, just in case. The initialpaint.delay is the length of time (in milliseconds) after the server response before the browser begins to paint the page.
Adjusting those settings will help pages render much faster in FireFox. In fact, my own observations have been that, tweaked in this manner, FireFox will render faster than Opera (and yes, I realize that others may experience different results).