Ehem… Lotugræðgi snýst um það að maður haldi að maður hafi stjórn á því sem maður borðar. Þetta snýst um vald. En í raun og veru hefur þú enga stjórn á því sem þú gerir, því að þetta er sjúkdómur. Maðurh efur enga stjórn á geðsjúkdómum.
Lotugræðgi er sjúkdómur sama hvort að þú hefur “stjórn” á þessu, því aði í raun og veru hafa lotugræðgissjúklingar aldrei stjórn á sjúkdómnum sínum. Það er bara sýndarmennska.