Í skólanum er skemmtilegt að vera
það er annsi margt sem hér er hægt að gera
það er ýkt það er kúl það er algjört æði
það er ýkt ef við röppum landafræði
Öll í einu
Öll í einu
Ef við röppum jafnt og þétt verður stærðfræðin svo létt
bæði móðurmál og saga verður æði alla daga
Ef við klöppum saman höndum, og á höfðinu við stöndum
Við verðum töffarar í framan við að taka sporið saman.
A púmm tcha a púmm púmm tcha
Rapp, skólarapp
Inní skólastofunni okkar heyrist hlátur og klapp
Rapp, skólarapp
Nú röppum við því kennarinn á klósettið skrapp.
Við erum öll að reyna að rappa,
þessi rosa krakkastappa
Við höfum langt á milli lappa
*Ég get svo svarið það, þessi lína er bara bull*
Rapp, skólarapp
ú er tími til að rappa, já, og það var mikið happ
Hvað er 2svar sinnum 4, hvað er 3svar 3?
Hvort er skólastjórinn mættur eða jórturdýr?
Veistu hver sagði *eitthvað sem endar á fögur*
Veistu hvað gerðist 44?
*4 línu erindi sem margir krakkar syngja hvert á sínum hraða, heyrist ekki orðaskil*
Í afríku eru ljón, en í kína er grjón
Hvað er vatnajöklull hár, sýndu mér hvað þú ert klár
Við syngjum púmm tsja a púmm púmm tsja
Rapp, skólarapp
Inní skólastofunni okkar heyrist hlátur og klapp
Rapp, skólarapp
Nú röppum við því kennarinn á klósettið skrapp.
Við erum öll að reyna að rappa,
þessi rosa krakkastappa
Við höfum langt á milli lappa
*Ég get svo svarið það, þessi lína er bara bull*
Rapp, skólarapp
ú er tími til að rappa, já, og það var mikið happ
Sökum bráðasvengdar finn ég mig knúinn til að hætta þessu. Það er samt svona mínota eftir af laginu þarna.