Ég er með breiðbandið og er mjög ánægður með það. En aðal rökin fyrir því að breiðbandið sé betri kostur er sennilega að þú ert að fá meira fyrir peninginn ef þú ert með breiðbandið.
T.d. þá kostar stærsti pakkinn á DigitalÍsland 3970kr á mánuði og inniheldur: Adventure One, Animal Planet, BBC Food, BBC Prime, Cartoon Network, Chelsea TV, Club TV, CNBC, Cnn, Discovery, DR1 & DR2 (danska ríkissjónvarpið), E!, ESPN Classic, Eurosport, Extreme Sports, FOX Kids, FOX News, Hallmark, MGM, Motor TV, MTV, MUTV, National Geographic, Polsat, SVT1 (sænska ríkissjónvarpið), Private Blue, Reality TV, Sky News, TCM, Travel Channel, VH1.
Stærsti pakkinn á Breiðbandinu kostar 3995kr á mánuði og inniheldur: DR1 & DR2 (danska ríkissjónvarpið), SVT1 & SVT2 (sænska ríkissjónvarpið), NRK1 & NRK2 (norska ríkissjónvarpið), ARD, PRO7, SAT1, ZDF, France-2, M6, RAI Uno, TVE, CNN, Sky News, CNBC, BBC World, BBC Prime, Eurosport, TCM, Cartoon Network, Discovery,Animal Planet, National Geographic, VH-1, Travel, MTV, FOX Kids, Discovery Civilisation, Discovery Sci-Trek, Discovery Travel & Adventure, BBC Food, Fashion TV, Hallmark, Adult Channel, Extreme Sports, Eurosport News, ESPN Classic, Smash Hits, Kerrang!, Reality TV.
Munurinn er 25kr og c.a. 10 stöðvar og er þá breiðbandið hagstæðara nema fólk sé að leita eftir ákveðnum stöðvum, þetta eru nú allt nánst sömu stöðvarnar.
Svo er eitt sem ég skil ekki með DigitalÍsland að cutta á Cartoon Network og TCM, eða er það ekki svoleiðis lengur, á breiðbandinu eru þessar stöðvar allan sólahringinn.