Ég verð nú bara að viðurkenna það að ég hef aðeins séð einn þátt af Svínasúpunni og ekki einu sinni það. Ég hef ekki séð neinn 70 mínútna þátt og ég er ekki einu sinni viss hvort ég vilji það.
Enn já Spaugstofan á sína góðu brandara eins og t.d.
Ég man ekki útaf hverju allavega ríkistjórnin var í stríði við öryrkjana og Davíð fer út á bardaga völlinn og snýr aftur með sár á kinninu og Halldór(forsætis ráðherra) segir: Davíð ertu meiddur?
Davíð: Nei, þetta er bara bit! Samvisku bit enn hafðu ekki áhyggjur ég finn ekki fyrir því.
Þetta var brandari í lagi :)