Eflaust hafa nánast allir íslendingar frétt um verkfallið, en hvað hugsa þeir ? “ó já, þeir eru svo heimskir kennararnir! núna fer ég aldrei með barnið mitt í skóla til að vera mentað af þessu fólki”, en ef þið hugsið nánar, þá fá þeir í raun og veru talsvert lág laun meðað við önnur lönd. Dæmi: systir mín er þjónustustúlka á veitingahúsi, og hún fær 24,5% hærri laun en flestir kennarar. Þetta er bara dæmi af þeirri ástæðu sem kennarar fóru í verkfall. En þá hugsa allir með sér, afhverju hætta þeir bara ekki í djobbinu ?! ástæðan er sú að sumir kennararnir dýrka þess að deila kunnáttu sinni til barna og mennta börnin til að bæta flestu galla heimsins með kunnáttu þeirra.
Ok, ég bæði vildi senda inn þennan kork útaf því að mig langaði að segja öllum hvað þetta er, og svo líka til að notla starta einum smáþráði! :-)
Kveðja, Gexus.