Bókin heitir “Sjáðu Madditt það snjóar” á íslensku en “Titta Madicken, det snöar!” á frummálinu, bókin er eftir Astrid Lindgren, myndirnar í bókinn eru eftir Ilon Wikland.
Það gætu verið Spoilerar í þessu en hérna er söguþráðurinn:P
Bókin fjallar um systurnar Madditt og Betu, þær fara út að leika sér í snjónum en Madditt verður veik, næsta dag fer Beta með Öllu að kaupa jólagjafir en Madditt verður að verða eftir heima afþví að hún er veik.
Á meðan Alla er inní einni búðinni fer Beta aftaná sleði, hún ætlar bar að hanga í smá stunf aftan á honum en stoppar ekki aftur eins og Beta reiknaði með og þess vegna kemst hún ekki af honum. Þegar sleðinn er kominn lengst upp í sveit tekur karlinn eftir henni og rekur hana af sleðanum. Beta leggur af stað gangandi heim.
Systir hennar og Mamma eru búnar að taka eftir því að hún er horfin og eru að farast úr áhyggjum.
Beta finnur fjós og fer þangað inn og hvílir sig, leggur svo af stað aftur og er svo heppin að fá far með einhverju fólki heim í bæinn…
hef ekki tíma til að lesa bókina alla núna, ætla samt að lesa hana þegar ég er búin í vinnunni:P