Ég vill koma nokkrum punktum að:
1. Það eru miklu fleiri nemendur en kennarar í þessu landi og það er verið að brjóta á mannréttindarlögum þeirra 45.000 barna, en ef að lög verða sett á kennara (veit ekki hversu margir þeir eru) þá er verið að brjóta mannréttindarlög á miklu færra fólki…
2. Geta nemendur farið í verkfall ef þeir eru ekki sáttir við menntun sína? (þetta var skrifað í hálfgerðu djóki)
3. Mér finnst kennarar ekki vera mikið að gera utan skólans, sjúpmamma mín er kennari og ég sé hana ekki gera neitt eftir skólan nema í örfá skipti sem að hún fer yfir próf (svona mestalagi 1 sinnum á 2 mánuðum) og hún er náttúrufræði og spænsku kennari, hún gerir þetta bara allt
i skólanum sjálfu, því hún hefur nægan tíma þar og er yfirleitt komin heim svona 15:00-15:30
Svona smá athugasemdi