“Bandaríkin eru eina þjóðin sem hefur notað þessi vopn, það er þar sem hættan er mest auk Ísraela.”
Jú, Bandaríkin hafa notað þessi vopn, í seinni heimstyrjöldinni, það er engin sönnun fyrir því að aðrar þjóðir vilji/geti það ekki.
“Reyndar eru fleiri lönd í Evrópu sem ráða yfir kjarnorkuvopnum.”
Ég fann þennan lista á www.fact-index.com:
Ameríka:
Bandaríkin
Evrópa:
Frakkland, Bretland og Rússland
Asía:
Kína, Indland, Pakistan, Ísrael, Íran(?), Japan, Norður Kórea.
Þið verðið að afsaka ef einhver af þessum löndum eru ekkert í Asíu, ég hef aldrei verið góður í landafræði.
“Það er reyndar verið búið að ransaka Írak með gerfitunglamyndum í fjöldamörg ár og vopnaleitseftilit UN hafa verið í áratug en ekki fundið neitt. Ég get líka bent á að þegar hersveitir bandaríkjamanna nálguðust eyðilögðu Írakar alla skotpalla sína og mikið af hernaðarvopnum (ekki gjöreyðingar því þeir áttu þau ekki), það var gert til að fyrirbyggja stríð og reyna að koma í veg fyrir mannfall.”
Eins og ég sagði seinast, það getur vel verið að það hafi aldrei verið nein gjöreyðingarvopn í Írak, það veit það enginn nema Saddam.
“Þess má geta að talið er að um 15.000óbreyttir borgarar hafi látist í Írakstríðinu 2003 það er 5sinnum meira en 11sept, auk hermanna sem voru nú yfirleitt aðeins bændur sem voru að snerta byssur í fyrsta skiptið á ævinni.”
Vá… Frábært… Mér er alveg sama…
“Senda bætur til mið-austur landanna sem samsvarar kosnaði stríðsins og hefði að einhverju leiti grætt upp sár eftir bandaríkjamenn þar. Hætta gjöreyðingarvopnafluttiningi til Ísraels og margt fleira.”
Ég spurði ekki hvað þú hefðir gert eftir stríðið, ég spurði hvort þú hefðir farið í stríð, á þeim tíma sem allir héldu að Írak hefði átt gjöreyðingarvopn.