BT fékk þær upplýsingar (eins og sennilega allir aðrir) að eina landið í Evrópu sem fengi GTA fyrir helgi væri Bretland, þó leikurinn hafi upphaflega átt að vera kominn á fimmtudeginum.
Svo hafa búðirnar greinilega fengið leikinn í dag (föst) og þá er náttúrulega búið að segja öllum að hann komi eftir helgi.
Svo held ég líka að fólk hefði verið talsvert fúlara ef bt hefði sagt að leikurinn kæmi í dag en svo hefði hann komið eftir helgi….
Don´t act stupid people, þið eruð sennilega ekkert svo auðveldir kúnnar.
ps. ég vinn ekki í bt en ég þekki manneskju sem vinnur þar.