Alveg er ég sammála því. Þetta er komið út í öfgar hvað þetta er orðið snemmt. Það er komið jólatré í kringluna, ég heyrði jólalag í útvarpinu um daginn. Þetta er bara rugl
ég þoli ekki hvað er byrjað snemma að skreyta og spilajólalög og þannig:( það er alltof snemmt að byrja í oktomber:S það á ekki að byrja fyrr en í endaðan nóv,helst ekki fyrr en 1 des!
Ráð: EKKI að versla við þau fyrirtæki og verslanir sem setja upp jólaskreytingar fyrir 15. nóv. Ég er í þannig átaki núna og er að reyna að fá fleiri í það.
Þá eru þau nú ekki mörg fyrirtækin sem þú verslar við.. verslanir skreyta flestar svona snemma til að ljúka því af og þurfa ekki að eyða tíma í það þegar þeir ættu að vera að hugsa um pantanir og vöruúrval og annað mikilvægara tengt jólunum
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..