skuggi, maður má ekki fara í leiser fyrr en sjónin er alveg hætt að versna og þegar maður er orðinn 18 ára. og svo til hvers að eyða 200 þús kr. fyrir það eitt að sjá örlítið betur? ef þú ert með -1/+1 þá þarftu ekki að nota gleraugun nema þegar þú ert að lesa eða horfa á sjónvarpið. ÞAð er aðeins öðruvísi þegar maður er kominn með -4 og niður eða +4 og upp.
það eru ekki allir sem geta haft linsur þar sem sumir eru með of þurr augnlok…