Það var ekki það sem að ég var að tala um, þetta var það sem við myndum kalla kaldhæðni, ég tók það fram í greininni að mér fyndist þessi leturtýpa hræðileg, en þú spurðir samt afhverju ég vildi nýja leturtýpu?
Það er vegna þess: að mér þykir hún hræðileg í lestri, og ástæðan fyrir því að ég kvartaði, er að ég veit að það er lítið mál að gera alla ánægða, fleiri stílsnið. Ég er ekki að byðja um einka stílsnið handa hverjum og einum, heldur bara fleiri möguleika, það mætti t.d. alveg henda inn litalausu þema í leiðinni.