Þessi “gamli stíll” kemur frá notkun filmunnar sem notuð er á 16mm vélum.
16 er stærð filmunar sem er notuð…
Án nokkurs efa er filmann alltaf talin Flottari og betri kostur en Digital upptaka (í seinni tíð hafa samt ýmsir hafið notkun á hlutum eins og Digital filmu og annað :S)
En 35mm filma gegn eitthverju digital dæmi þá er einginn efa að anamorpic widescreen 35mm filman myndi rassskella hina!…
Hinsvegar skal gæta að mikils kostnaðar við framköllun og annað á filmum á íslandi, einnig halda margir að klipping á filmu sé rosa flókin en um leið og fólk lærir þetta þá er það ekki meira vandmál en stafrænt.
Einnig er nú hægt að ná þessum fýling með klippiforritum í dag, en flestir ættu nú að greina að þarna sé tölvutækni í stað filmu.
jæja vonandi hjálpaði þetta eitthvað.
Snavyseal