Mig langaði bara að koma með smá innlegg. Ég bý í USA og ég er alltaf að sjá auglýsingar hér í sjónvarpinu á ýmsum sjónvarpsstöðvum þar sem Quarashi eru með lög í auglýsingum. Stick em up hefur tildæmis verið notað hjá TNT í auglýsingum fyrir NBA auk sem það er notað í mörgum öðrum svo sem bíla auglýsingum.
Önnur lög, svo sem Mr. Jinx, hljóma einnig mjög oft í allskonar auglýsingum þannig að Quarashi eru allavega að gera góða hluti á íslenskan mælikvarða hvað varðar auglýsingatónlist :)