hmm… The Shining er helvíti góð. Mér finnst Sixth sense alveg mögnuð, aðallega út af því að söguþráðurinn er svo frábær. Boðskapurinn í myndinni er alveg stórkostlegur. og svo alveg örugglega einhver önnur mynd sem er alveg ótrúlega góð…
En ef þú ert að tala líka um svona myndir sem eru alveg ótrúelga viðbjóðslegar þá verð ég að segja Magdalens Sisters. Enginn rómans þarna *hrollur*. Sannsöguleg mynd sem segir frá lífi kvenna sem voru ósiðsamlegar og voru sendar í klaustur til að þvo. Þræla vinna. Sumar unnu þar til æviloka, aðrar dóu. Síðasta klaustrinu (staðsett á írlandi) voru lokuð árið 1996. Mér finnst þannig myndir hryllilegar:P
ó.. ég er ekki orðin 16! Má ekki horfa á hryllingsmyndir! :P