Það væri dáldið heimskulegt að gildrurnar væru svo öflugar ekki satt? Allavegana, bein eru sjö sinnum sterkari en steinsteypa, og það er ekkert mjög auðvelt að brjóta þau.
Flestar svona gildrur eru lagðar til höfuðs refa og annara dýra í svipaðri stærð, og spennan í fjöðrinni á þeim gildrum er ólíkleg til að brjóta bein í fullorðnum manni (nema þér takist að festa puttan þar, ái).
Það er líka oftast sleppt þessum tönnum nú til dags, því það eru meiri líkur að dýrin nagi sig laus - bókstaflega nagi af sér fótinn - ef að tennurnar eru notaðar.
Eins og sést hér:
http://www.bugspray.com/catalog/products/page740.html - eru gildrurnar tannlausar ;)
Annars eru sumar með holum fyrir lappirnar á dýrunum. Svo hún virkar meira eins og handjárn ;)