Blætis dýrkun
Ég lærði nýlega nýjan íslenskan frasa - “blætis dýrkun” þetta er íslenska þýðingin á enska orðinu “fetish” og mér finnst það æði, ég er t.d. með skólapils blætis dýrkun, eru einhverjir fleiri hérna með einhverskonar blætis dýrkanir??