ég hata eftirfarandi:
Loft. Ekki frumefnið oxygen (O) heldur loft. Það sem er undir þakinu. Ég meina, er ekki nóg að hafa þak? og svo þarf að mála helvítið. Þegar það er er búið þá er maður með HARÐSPERUR í HÁLSINUM! Loft… loft… ég HATA LOFT!!!
Málingu. Hún festist við allt. Gleraugun, buxur, boli, HÁR! og það er ekki hægt að ná því út! Og svo þarf maður að setja málinguna á veggi. Jarg… garg!
Linsur. Maður þarf að troða þeim upp í augað á sér. Svo missir maður kannski linsuna. Þá sé ég ekkrt hvar linsan er! Ég sé svo ill að ef ég er án gleraugna að ég þarf að hafa allt klesst við nefið á mér til aðs já það skýrt… en ég aþrf að nota linsur til þess að geta skylmst…
Kerlingar sem kaupa skó og skila þeim svo af því að þær vilja taka hálfu númeri minna, sem er ekki til. Þó að þetta númer passi alveg! Og vilja EKKI fá inneignsnótu… pirr…
og ja´… nóg í bili…:D