Til stjórnenda Huga.is
Hver er ástæða þess að beðið er um kennitölu viðkomandi þegar að hann vill nýskrá sig sem notanda á þennan vef?
Hefur verið gerð úttekt á því hvort notkun Huga.is uppfylli skilyrði 10. greinar laga nr. 77/2000. Og ef svo er, hver er hinn málefnalegi tilgangur og nauðsyn þess að tryggja þurfi örugga persónugreiningu á vef sem þessum ?
(Á þessi vefur ekki að vera í flokknum dægradvöl nb.)
Með von um skjót svör.