Afhverju er ein gata merkilegri en önnur?
Ég bý í 70 þúsund manna bæ, hér eru engin umferðarljós, örfáar biðskyldur (nánast bara við hringtorgin), á stærri umferðargötum eru hringtorg, annars staðar er það hægri rétturinn sem gildir, sem m.a. er mjög góð leið til að halda niðri hraðakstri, þú nefnilega veist aldrei hvort það kemur bíll út úr næstu hliðargötu.