Tvígengishjólið er væntanlega búið tvígengisvél og fjórgengishjólið fjórgengisvél.
“Tvígengið” þýðir að vél
in gengur 2 slög til þess að fá afl en “fjórgengið” þýðir að vélin gengur 4 slög til þess að fá afl. Svona í einfaldaðri útgáfu hið minnsta. Því er hægt að fá meira afl út úr tvígengisvélum, en tvígengisvélarnar menga meira en fjórgengisvélarnar.
Auk þess þarf að blanda svokallaðri tvígengisolíu, saman við bensínið sem fer á tvígengisvélarnar.