Afhverju í andsk. er aldrei fjallað meira um íþróttir fatlaðra. Hvað þá þegar Ólympíuleikarnir standa þar sem hæst!
Sjá t.d. hér -> http://www.visir.is/?PageID=91&NewsID=14328
Og svo líka um daginn þegar RÚV var að greina frá því að borðtennis-tappinn hafi dottið úr keppni eftir að hafa tapað á móti heimsmeistaranum frá því í fyrra, engar svipmyndir frá því heldur var sýnt frá einhverju “no-name” skákmóti barna sem haldið var hérna á Íslandi! Eitthvað sem skiptir litlu sem engu máli…

Þetta er ekki nógu sniðugt!