sko, ef það á að halda kostnaði í lágmarki, án þess að fá “lánaðan” hugbúnað, þá er ekki margir möguleikar opnir.
Það sem ég er að nota núna og er að virka alveg ágætlega:
Firewall: Windows XP Service Pack 2 Firewall
Góður og vel stillanlegur firewall, notendavænn en öflugur í senn.
Vírusvörn: Anti-Vir
Ókeypis vírusvörn fáanleg á www.free-av.com
Var sjálfur með efasemdir um þessar ókeypis vírusvarnir, en ákvað að prófa. Hingað til er hún búnað standa sig mjög vel. Vantar reyndar þessar automatíska update kerfi sem flestar aðrar hafa, en ef maður hugsar eikkað um heilsu tölvunnar gleymir mar ekki að uppfæra vírusvörnina reglulega
HL&all MODs : [-=HB=-]Wolferine