frábær mynd feat. Tom Cruise, Jamie Foxx, Jada Pinkett Smith svo fáeinir séu nefndir, væntanleg í bíó 24. sept.

var rétt í þessu að sjá þessa mynd og varð bara að mæla með henni, enda Tom Cruise að hreint brillera í hlutverki vonda kallsins og fyrsta mynd Jamie Foxx sem hægt er að taka piltinn alvarlega.

Fleiri búnir að sjá hana? Hvernig fannst ykkur?
Eina sem ég set út á er að mér þótti endirinn svolítið klisjukenndur en sá hálfgerða kaldhæðni í honum líka svo bara plottið getting old en myndinni svo bjargað með fantagóðri frammistöðu leikaranna. Bara Brill :)

Fín mynd sem mun eiga fast sæti í mínu safni :)

Eins og einhver sagði: “No collateral damage to your brain to see this modern film noir.” :)
-axuz