kanski að þetta sé ekki alveg nógu vel útskýrt hjá mér, reyni hérna aftur.
Tölvan þarf ekki að virka, skiptir ekki málið þótt þú hafir misst hana í baðið þitt í einhverri furðulegri tilraun eða whatnot.
Það sem ÞARF að vera í lagi er: tölvukassinn sem allt góssið er í (óbrotinn og sem minnst rispaður) og fjarstýringarnar.
Ég er sumsé að fara að nota nes sem tölvukassa og (reyna) að nota það sem media center og að spila pc leiki í sjónvarpinu.
ef einhver vill sjá hvernig þetta er gert eru hér tvær greinar um þetta
http://www.mini-itx.com/projects/nespc/http://www.junkmachine.com/nintendo/