Ég slysaðist eitt sinn til að horfa á hörmungarþáttinn á Skjá Einum, Still Standing. Ég ældi nánast, þoli hann ekki. Með sína aulabrandara, því þau mega ekki fara yfir strikið(s.s að “móðga” engann), sem Grounded For Life og Malcolm in the Middle gera og e mjög gott. Svo eru þessir þættir svo óraunverulegir, t.d var einn þáttur þar sem Bill og Judy keyptu miða á AC/DC tónleika, þau sutu í sætum í pínulitlum bíósal, en þurftu að fara því að litla 15 ára stelpan þeirra var kannski í partýi með vinum sínum.
En jæja, það var mikill léttir að geta nöldrað.